UM OKKUR

Suðuþjónusta í verksmiðjunni okkar er ekki bara trygging fyrir gæðum og endingu heldur einnig öryggi!


Fyrirtækið Járnsmiður var stofnað árið 2022. Frá því í byrjun höfum við lagt mestu áhersluna á reynslumikið starfsfólk og ánægju viðskiptavina. Við bjóðum uppa á bæði einstaklings og fyrirtækjaþjónustu. Við leggjum mikla vinnu í það að veita viðskiptavinum okkar fagmannlega ráðgjöf og frábæra þjónustu.

Vantar þig sérsmíði?

Okkar starfsmenn og hönnuðir hjálpa þer með allt.