ÁLHANDRIÐ

ÁLHANDRIÐ

Við getum búið til hvaða handrið sem er, það mun uppfylla þína væntingar varðandi útlit, gæði og við pössum upp á það að útkoman litur vel út og passar vel við rýmið.

Það skemmtilega við ál er að við getum notað það nánast hvar sem er og það eina sem að takmarkar okkur er hugmyndaaflið. Ef að þú ákveður í að fjárfesta í álhandrið getur þú verið viss um að þú verður ekki fyrir vonbrigðum. Álhandrið endast vel og lengi og mun það þjóna þér vel til margra ára.

Fáðu innblástur af okkar fyrri hönnun eða komdu með þína eigin hönnunar hugmynd. Við erum framleiðendur sem tökumst á við allt. Málið á handriðinu eru sú sem viðskiptavinur vill, viðskiptavinur velur einnig lit sem er frá RAL litapalletunni

Ál er nátturulegt og vistvænt, 100% endurvinnalegt.

Framleiðsla á álhandriðum veldur ekki miklum úrgangi. Ál heldur sinu frábæra útliti til margra ár og þarf ekki að skipta um það reglulegaog getur það þjónað okkur nánast alla ævi.

VANTAR ÞIG SÉRSMÍÐI?

Okkar starfsmenn og hönnuðir hjálpa þer með allt.

Sjá hvað við getum gert fyrir þig

Fyrirtæki okkar býður upp á breitt úrval af suðuþjónustu sem felur í sér að útfæra verk fyrir heimilið sem og iðnaðargeirann. Við smíðum einstök húsgögn úr málmi, hurðir, handrið ásamt eftirvögnum og römpum til iðnaðarnota. Við erum í stakk búnir til að afgreiða fjölbreyttar pantanir allt eftir einstaklingsbundnum óskum viðskiptavina okkar þar sem við sameinum nákvæman frágang og hæstu efnisgæði.