FRANSKAR HURÐIR

Glæsileiki og einstskt útlit.

Franskar hurðir gefa innréttingunni glæsileika og einstakt loft útlit.

Stálramminn okkar tryggir mikla endingu, sem mun lita vel út til margra ára.

Við bjóðum upp á margar stærðir og mismunandi stíl, hönnunin fer eftir hverjum og einum og við komum tik móts við alla okkar viðskiptavini.

VANTAR ÞIG SÉRSMÍÐI?

Okkar starfsmenn og hönnuðir hjálpa þer með allt.

Sjá hvað við getum gert fyrir þig

Fyrirtæki okkar býður upp á breitt úrval af suðuþjónustu sem felur í sér að útfæra verk fyrir heimilið sem og iðnaðargeirann. Við smíðum einstök húsgögn úr málmi, hurðir, handrið ásamt eftirvögnum og römpum til iðnaðarnota. Við erum í stakk búnir til að afgreiða fjölbreyttar pantanir allt eftir einstaklingsbundnum óskum viðskiptavina okkar þar sem við sameinum nákvæman frágang og hæstu efnisgæði.