Frönsk hurð er núvernadi tísku toppur á þessum tímum. Hurðin hentar best fyrir einstkalinga sem vilja aðskilja eitt herbegi í tvö, en vilja ekki að setja vegg þar sem daglegt ljós myndi ekki komast í gegn. Franskar hurðirnar einkennast af gleri sem nær nánast alla hæð hurðar, léttri byggingu og skrautröndum. Franskar hurðir hafa því netta og glæsilega hönnun sem gefur öllu herberginu einstakan karakter.
Franskar hurðir þurfa ekki endilega eiga stóran vegg af gleri, hægt er endilega gera minni krúttlegri vegg, þess vegna þessi lausn passar í litlar íbúðir og jafnvel í stórar skrifstofur. Glerið er einnig hægt að dökka eftir þörfum og velja munstur. Viðskiptavinur má ráða hvernig sjálf hurðin opnist, allt frá venjulegum opnaða hurðum til vængjahurða. Hægt er líka að panta bara hurð hjá okkur án auka glersins. Fyrir neðan má sjá stíl af hurðum og gleri sem eru í boði, ef þú finnur ekki þitt mynstur hér máttu koma þínum hugmyndum til okkar með því að smella á hlekkin neðst á síðunni.