GLER HANDRIÐ

 

Gler Handrið

Gler handrið er besta lausnin fyrir tískuna, en aðalatriðið þess er að vernda garðinn eða svalin okkar frá vindi og öðrum hávöðum. Hægt er að setja upp handrið einnig innanhús. Flest handrið suðum við saman á staðnum hjá okkur og gerum þau af stáli, ryðfríu stáli, málmi. Viðskiptavinur getur alltaf fylgst með vinnunni og komið með nýjar hugmyndir á því tíma. 

Helstu kostir handrsins

Viðskiptavinur getur valið mál og stíl handrsins. 

Gler handrið er hægt að setja upp innanhús. 

Gler handrið gerum við alltaf eftir pöntun. 

    Gler handrið er vant íslenskum aðstæðum. 

    Gefum alltaf besta tilboð eftir mælingu. 

   Gler handrið er gert alltaf af bestum efnum. 

Nútíma útlit.