Handrið úr ryðfríu stáli.

Handrið úr ryðfríu stáli.

Handrið úr ryðfríu stáli eru gæðamikil og endast okkur í mörg ár, handriðin eru ónæm fyrir hvaða veðri sem er. Jafnvel eftir 20 ár litur ryðfrítt stál út sem nýtt og tærist það ekki niður. Staðreyndin er sú að handið úr ryðfríu stáli er rétt fjárfesting það spilar einnig inn í að ryðfría stálið er ónæmt fyrir ýmisskonar rispum og höggum.

Handrið úr ryðfríu stáli eru mjög vinsæl, ekki aðeins vegna hversu hagnýt og gæðamikil þau eru heldur líka vegna útlits. Handrið úr ryðfríu stáli eru oft notuð af arkitektum og innanhús hönnuðum, þetta skapar nútimalegt rými. Handriðið ásámt við bæta við hlýju og glæsileika inn í rými, hinsvegar með gleri eru þau ímynd nútima bygginarlistar.

Handriðin okkar eru hagnýt, örugg og eindingargóð og inn í það spilar reynslan okkar og það hvernig þau eru frmaleidd, þau eru framleidd með nýjustu suðu tækni. Nútimalega tækni er besta trygging að ánægju viðskiptavina okkar.

VANTAR ÞIG SÉRSMÍÐI?

Okkar starfsmenn og hönnuðir hjálpa þer með allt.

Sjá hvað við getum gert fyrir þig

Fyrirtæki okkar býður upp á breitt úrval af suðuþjónustu sem felur í sér að útfæra verk fyrir heimilið sem og iðnaðargeirann. Við smíðum einstök húsgögn úr málmi, hurðir, handrið ásamt eftirvögnum og römpum til iðnaðarnota. Við erum í stakk búnir til að afgreiða fjölbreyttar pantanir allt eftir einstaklingsbundnum óskum viðskiptavina okkar þar sem við sameinum nákvæman frágang og hæstu efnisgæði.