Hurðir

Kynntu þér hurðirnar okkar og milliveggi úr stáli.

Sérhannaður prófill, hágæða galvinserað stál, tveggja millimetra stálprófílveggur sem býður upp að gera einstaklega þunna hurðakarma með góðri endingu.

Franskar hurðar

Franskar hurðar blandast einstakleg vel inn í umhverfið. Franskar hurðar gefa íbúðinni þinni þetta fallega loft útlit.

Stál hurðar

Stál hurðar eru fullkomnar til að halda góðri birtu inn í rýminu, þær skapa birtu í dökku rými og gefa rýmum meiri persónuleika.