INNRÉTTINGAR

Innréttingar

Húsgögn í svo kallaða Loft stíl koma með mikinn karakter inn í rýmið og gefa rýminu þetta fallega iðnaðar útlit. Stálrammar gefa húsgögnum einstakt útlit sem passar fullkomlega við margt, þessi hönnun fer fullkomlega vel með við og skapar fallegt umhverfi. Húsgögn úr stáli eru ekki bara falleg, þau tryggja einnig góða endingu, þessi húsgögn endast til margra ára og missa ekki sitt fallega útlit. Húsgögn út stáli í Loft stíl eru fullkomin inn í hvaða rými sem er, þetta er falleg hönnun sem er tímalaust og aðlagast breytingum auðveldlega.

Einstök hönnun

Húsgögnin okkar sameina nútimalega hönnun við stál sem skapar fallegt umhverfi. Húsgögn úr stáli tryggja góða endingu. Við bjóðum upp á allskonar húsgögn sem gerir það fólki kleift að finna eitthvað fyrir sig.

Við erum reynslumikil í húsgögnum, bæði í hönnun og gerð húsgagna, við sérhæfum okkur í Loft stíl. Innblásturinn okkar kemur af nýjustu hönnunum.

VANTAR ÞIG SÉRSMÍÐI?

Okkar starfsmenn og hönnuðir hjálpa þer með allt.

Sjá hvað við getum gert fyrir þig

Fyrirtæki okkar býður upp á breitt úrval af suðuþjónustu sem felur í sér að útfæra verk fyrir heimilið sem og iðnaðargeirann. Við smíðum einstök húsgögn úr málmi, hurðir, handrið ásamt eftirvögnum og römpum til iðnaðarnota. Við erum í stakk búnir til að afgreiða fjölbreyttar pantanir allt eftir einstaklingsbundnum óskum viðskiptavina okkar þar sem við sameinum nákvæman frágang og hæstu efnisgæði.