Vörur

LÖNG KERRA

kr.450.000

Vörulýsing
Sérsmíðuð löng kerra til flutnings á extra löngum hlutum. Eins öxla. Hægt að opna kerruna að framan og aftan. Möguleiki að taka gafla af. Kerran er heil heit galvaniseruð. Ljósabretti að aftan er færanlegt og gefur möguleika á u.þ.b 1m framlengingu.

 

Mál: 5m x 1,25m
DMC: 750kgDMC: 750kg
Eiginþyngð: 250kg
Búrðagetan: 500kg
Felgusærð: 13″ dekk

Okkar vörur