Vörur

VERKFÆRAKASSI SATA 299 ELE

Vörulýsing

Verkfærakassi SATA er hágæða verkfærakassi fyrir alls konar þjónustur hvort er það verkstæði eða bílskúrinn. Hægt er að bæta allt að 299 verkfæri í kassann eftir þörfum. Kassinn er búin 7 útdraganlegum skúffum og 2 snúningshjólum með bremsum. Kassinn er úr 1,2mm þykkri plötu. Kassinn upfyllir þýska DIN og bandaríska ANSI reglur og öll verkfærin með kassanum eru handgerð. Á allar vörur frá SATA gefum við lífstíðarábyrgð.

Til að panta verkfærakassan hafðu samband við okkur.

 

 

Okkar vörur