RENNIHurðir


RENNIHURÐ

Rennihurð hentar best til að spara plás milli herbergjanna eða ganga. Rennihurðina okkar er auðvelt að setja upp og brautin er gerð af bestum efnum svo hún endast lengi. Hægt er að velja úr hvaða efni ætti hurðin sjálf að vera eins og timbri eða gleri. Hægt er að velja hagstætt efni fyrir hurðina eða jafnvel eik plötu. Allar hurðir gerum við eftir sérpöntum viðskiptavinarins til að vera viss að viðskiptavinurinn/vinkona okkar verði ánægð/ur. JAPÖNSK RENNIHURÐ OG FLEIRA

Hægt er einnig að velja mismunandi stíla af rennihurðum allt frá venjulegum rennihurðum til japanskar rennihurðar. Munurinn er á brautinni sem sést á myndinni til vinstri. Það er líka hægt að panta bara hurð frá okkur, en ekki brautina þar sem allar brautir eru sérhannaðar. Glerið er hægt að dökka eða valið svo kallaða „frosið gler“ sem er ekki gagnsætt. Stíla af mismunandi gleri má sjá fyrir ofan. 

DÆMI UM EFNI