SORPTUNNUSKÝLI

Glæsileg sorptunnuskýli úr áli

Sorpskýli úr áli eru ekki bara sniðug, þau eru frábær til að geyma tunnurnar með sorpi í, en ekki bara það þau fegra mikið upp á tunnurnar. Álið gefur þeim nútimalegt og fallegt útlit. Sorpsýkli úr áli einkennast af góðri endingu og eru góð fyrir hvaða veður sem er, það tryggir góða endingu og fallegt útlit, einnig eru þau auðveld í notkun. Auðvelt er að loka og opna skýlin.

Útlit og hönnun

Álið gefur skýlunum glæsilegt útlit og er meira aðlaðandi í umhverfinu. Skýlin eru ónæm fyrir óveðri sem gerir það að verkum að þau endast til margra ára. Skjólin eru hönnuð með kaupanda í huga, þau bjóða upp á auðvelda notkun.

Afhverju ættiru að velja sorptunnuskýlin okkar.

Við erum reynslumikil og sérfræðingar í þvi sem við gerum, við framleiðum sorpuskýli úr áli af mikilli nákvæmni. Við aðlögum allt eftir þörfum viðskiptavina og komum með lausnir sem henta fullkomlega. Skýlin okkar eru á hagstæðu verði, sem gerir viðskiptavinum okkar kleift að kaupa hágæða vörur á frábæru verði.

VANTAR ÞIG SÉRSMÍÐI?

Okkar starfsmenn og hönnuðir hjálpa þer með allt.

Sjá hvað við getum gert fyrir þig

Fyrirtæki okkar býður upp á breitt úrval af suðuþjónustu sem felur í sér að útfæra verk fyrir heimilið sem og iðnaðargeirann. Við smíðum einstök húsgögn úr málmi, hurðir, handrið ásamt eftirvögnum og römpum til iðnaðarnota. Við erum í stakk búnir til að afgreiða fjölbreyttar pantanir allt eftir einstaklingsbundnum óskum viðskiptavina okkar þar sem við sameinum nákvæman frágang og hæstu efnisgæði.