ÚTDRAGANLEG HANDRIÐ

ÚTDRAGANLEG HANDRIÐ WIND-DAM

    Útdraganlegt handrið Wind-Dam

Útdraganlegt handrið frá Wind-Dam er eina handrið í heimi sem hefur sjálfvirka læsingu eftir drögun. Wind-Dam handrið er hannað af bestum efnum svo það þolir mikla vind og kuldaaðstæður. Handrið hentar fyrir heimilin ásamt veitingahúsum, helstu eiginleikar handrsins eru að verja viðskiptavini frá vindi, hávaða sem sú vindur getur valdið, einnig handrið verndar frá UV geislum og byrgjar ekki fallget útsýnið okkar á garðinn. Handrið er hægt að draga mjög létt upp eða niður með ofan nefndu kerfi og kemur með 2 ára ábyrgð. 

    Tæknilegar upplýsingar

Wind-Dam handrið er gert af áli og ryðfríu stáli, botnglerið er hert og límt samkvæmt ESG / VSG 55.2 reglum og efra glerið einnig hert samkvæmt ESG 6.

 

    Helstu kostir handrsins

Helstu kostir handrsins er vindvörnin sem er allt að 130km/klst. þegar handrið er framlengt, en 190km/klst. þegar handrið er lagt saman. Sjálfvirka lokun svo enginn hávaði kemur inn og nútíma útlitið. Handrið getur þolað allt að -30 kulda og +70 stiga hita. 

MYNDIR