GLERHANDRIÐ

Glerhandriðin okkar

Öll glerhandriðin okkar eru sérstök á sinn hátt, það er sjaldgæft að við gerum tvö eins glerhandrið. Við setjum öryggi og útlitið efst á listann og við notum alltaf öruggust gerð af hertu gleri.

Hvernig festum við glerhandrið?

Það skiptir mestu máli að setja allt rétt saman, ekki aðeins af öryggisástæðum, heldur einnig fyrir fallegt útlit.

Punktahaldarar

Notað er ryðfrítt stál í handföngin, sem fegrar upp á glerhandrið. Viðskiptavinurinn velur hvernig útlit hann vill á handriðin, hægt er að velja svo kallað hrátt útlit eða málað það í einum af litunum úr RAL litapalletunni. Punktahaldrar geta verið kringlóttir eða ferninga með þvermál 50-60mm.

Álprófilar

Glerhandrið eru einnig oft sett upp í álprófil. Til að gefa þeim þennan einstaka karakter eru þeir oft málaðir með lit úr RAL litapalletunni sem fullkomnar loka útkomuna og passar vel við rýmið. Prófilinn er hægt að festa á gólfið eða festa við hlið skilrúmsins. Einnig er hægt að fela prófilinn með þvi að setja hann í gólfið, það skapar fallegt og skemmtilegt útlit, og lítur það út eins og glerið komi upp úr gólfinu.

VANTAR ÞIG SÉRSMÍÐI?

Okkar starfsmenn og hönnuðir hjálpa þer með allt.

Sjá hvað við getum gert fyrir þig

Fyrirtæki okkar býður upp á breitt úrval af suðuþjónustu sem felur í sér að útfæra verk fyrir heimilið sem og iðnaðargeirann. Við smíðum einstök húsgögn úr málmi, hurðir, handrið ásamt eftirvögnum og römpum til iðnaðarnota. Við erum í stakk búnir til að afgreiða fjölbreyttar pantanir allt eftir einstaklingsbundnum óskum viðskiptavina okkar þar sem við sameinum nákvæman frágang og hæstu efnisgæði.