STÁLHANDRIÐ

Handrið úr stáli

Handrið eru mikilvæg upp á öryggið og glæsileika í þínu umhverfi. Handriðin okksr eru lausn sem sameinar fallega hönnun ásamt virkni og öryggi. Þau eru hönnuð til að valda öryggi á stiganum, verönd og svölum, þau eru hönnuð gegn falli og slysi.

Hvort sem það er í heimahúsi, iðnaðarhúsnæði eða á almenningsstöðum handriðin okkar eru fullkomin á alla staði. Það skiptir mestu máli að handrið eru traust og sterk og það eru einleikar sem hönnuðir og hús byggjendur leggja áherslu á. Handrið úr stáli eru ekki einungis endingargóð, þeim fylgir einnig glæsileiki og fallegt útlit. Minimalís hönnun þeirra passar vel við margt og gefur umhverfinu meiri karakter.

Stál handriðin eru ekki aðeins endingagóðar, þau eru einnig ónæm fyrir allsskonar veðurfari og skemmdum. Handriðin innanhús eru dufthúðuð í hvaða lit sem er úr RAL litapalletunni, útanhæus handrið eru að auki galvaniseruð.

VANTAR ÞIG SÉRSMÍÐI?

Okkar starfsmenn og hönnuðir hjálpa þer með allt.

Sjá hvað við getum gert fyrir þig

Fyrirtæki okkar býður upp á breitt úrval af suðuþjónustu sem felur í sér að útfæra verk fyrir heimilið sem og iðnaðargeirann. Við smíðum einstök húsgögn úr málmi, hurðir, handrið ásamt eftirvögnum og römpum til iðnaðarnota. Við erum í stakk búnir til að afgreiða fjölbreyttar pantanir allt eftir einstaklingsbundnum óskum viðskiptavina okkar þar sem við sameinum nákvæman frágang og hæstu efnisgæði.