HARMONIKKUHURÐ

Nútimaleg hönnun

Harmonikkuhurðar eru einstaklega fallegar hurðir, nútimaleg hönnun og gefur heimilinu þetta fallega nútimalega loft útlit og ekki síst mikinn karakter.

Stál hönnunin tryggir ekki bara góða endingu það tryggir líka öryggi. Stálhurðar í loft stíl eru einstaklega fallegar og gera heimilið ennþá glæsilegra.

Hurðirnar opnast vel og taka ekki mikið pláss sem er tilvalið fyrir minni rými.

VANTAR ÞIG SÉRSMÍÐI?

Okkar starfsmenn og hönnuðir hjálpa þer með allt.

Sjá hvað við getum gert fyrir þig

Fyrirtæki okkar býður upp á breitt úrval af suðuþjónustu sem felur í sér að útfæra verk fyrir heimilið sem og iðnaðargeirann. Við smíðum einstök húsgögn úr málmi, hurðir, handrið ásamt eftirvögnum og römpum til iðnaðarnota. Við erum í stakk búnir til að afgreiða fjölbreyttar pantanir allt eftir einstaklingsbundnum óskum viðskiptavina okkar þar sem við sameinum nákvæman frágang og hæstu efnisgæði.