INNRÉTTINGAR

Húsgögn í svo kallaða Loft stíl koma með mikinn karakter inn í rýmið og gefa rýminu þetta fallega iðnaðar útlit. Stálrammar gefa húsgögnum einstakt útlit sem passar fullkomlega við margt, þessi hönnun fer fullkomlega vel með við og skapar fallegt umhverfi. Húsgögn úr stáli eru ekki bara falleg, þau tryggja einnig góða endingu, þessi húsgögn endast til margra ára og missa ekki sitt fallega útlit. Húsgögn út stáli í Loft stíl eru fullkomin inn í hvaða rými sem er, þetta er falleg hönnun sem er tímalaust og aðlagast breytingum auðveldlega

Húsgögnin okkar sameina nútimalega hönnun við stál sem skapar fallegt umhverfi. Húsgögn úr stáli tryggja góða endingu. Við bjóðum upp á allskonar húsgögn sem gerir það fólki kleift að finna eitthvað fyrir sig.

Einstök hönnun

JÁRNSMIÐUR FYRIR HEIMILIÐ

Við erum reynslumikil í húsgögnum, bæði í hönnun og gerð húsgagna, við sérhæfum okkur í Loft stíl. Innblásturinn okkar kemur af nýjustu hönnunum.