KERRUR
Kerrur frá Járnsmiður
Kerrurnar okkar eru fullkomnar fyrir allskonar verkefni. Við bjóðum upp á kerrur sem viðskiptavinurinn vil, þú velur stærð, útlit og hvað kerran verður notuð í.
Við leggjum mikla áherslu á að allt sé fullkomið, við leggjum mikla áherslu á smáatriði. Við bjóðum upp á hágæða vörur með mikillum endingartíma.
Við græjum til kerru fyrir þig, þín hönnun, þín ósk. Við komum til móts við alla viðskiptavini okkar.
Við bjóðum þar á meðal upp á kerrur fyrir:
- Vélsleðakerrur
- Langar kerrur
- Fjórhjólakerrur
- Hjólastólakerrur
- Bátakerrur
Sjá hvað við getum gert fyrir þig
Fyrirtæki okkar býður upp á breitt úrval af suðuþjónustu sem felur í sér að útfæra verk fyrir heimilið sem og iðnaðargeirann. Við smíðum einstök húsgögn úr málmi, hurðir, handrið ásamt eftirvögnum og römpum til iðnaðarnota. Við erum í stakk búnir til að afgreiða fjölbreyttar pantanir allt eftir einstaklingsbundnum óskum viðskiptavina okkar þar sem við sameinum nákvæman frágang og hæstu efnisgæði.